Colour Foundation frá Shaw

Colour Foundation – ný teppaflísalína

Shaw Contract kynnir ný nýja teppaflísalínu: Colour Foundation. 24 litir og tvær flísastærðir (50 x 50 cm og 25 x 100 cm). Samsetning lita og stærð gefur endalausa möguleika í samsetningu og hönnun. Garnmiklar teppaflísar sem henta til notkunar á skrifstofum sem verslunum. Teppaflísar eru slitþolið gólfefni, auðvelt í þrifum og bæta hljóðvist til muna. Sendum sýnishornabækur og gefum tilboð.

gólfteppi og teppaflísar

Nýr vefbæklingur frá Fletco

Kominn er út ný vörhandbók frá Fletco á vefnum. 50 blaðsíðna bæklingur með myndum og upplýsingum um  teppi og teppaflísar frá danska framleiðandanum Fletco. Hafðið samband við okkur hjá ETC um allar frekari upplýsingar (og verð).

Þá má einnig sjá á þessari síðu á vef Fletco fleiri vefbæklinga um stök teppi, teppaflísalínur o.fl.