stök teppi, mottur, teppamottur

Stök teppi

Til að tryggja góða endingu gólfefna þarf góða framleiðendur með gott hráefni. ETC býður aðeins upp á gólfteppi frá slíkum framleiðendum. Byrgjar ETC í teppum eru frá þremur löndum; Bandaríkjunum, Belgíu og Danmörku. Allir þessir framleiðendur bjóða upp á nokkra sérstöðu; Fletco frá Danmörku eru aðrir tveggja framleiðenda með ofinn flatvef í teppaflísum og rúlluefni, Lano býður bæði límbundin og ofin teppi í gerviefni og ull og Shaw er stærsti framleiðandi teppa í heiminum og með ótrúlega breytt vöruúrval.

Skoða úrval
teppaflísar, skrifstofuteppi

Teppaflísar

Fá, ef nokkur gólfefni, gefa aðra eins möguleika á litum, áferð og hönnun eins og gólfteppi. Frá byrgjum ETC ehf. má fá þúsundir lita og mynstra við allra smekk og hæfi. Einlitt og mynstrað; dökkt eða ljóst, hógvært eða hávært - allt er fáanlegt, jafnvel litir og mynstur eftir hönnun kaupanda. Fletco jafnvel upp á mynstur í teppum eftir Starck og Sebastian Wrong

Skoða úrval
hótelteppi, stofuteppi

Teppi

Sérstök áhersla er lögð á að geta boðið gólfefni sem hlotið hafa umhverfisvottanir viðurkenndra stofnana og samtaka. Þannig má sjá á heimasíðu Fletco upplýsingar um viðkurkenningu BRE, Reach, EDP, GUT, Life Balance og GUI. Shaw Contract býður helsti teppaflísar sínar með Cradle to Cradle vottun og ennfremur LEED. Loks eru Lano t.d. að vinna að ISO14001 vottun sem tekur til allra framleiðslu og aðfanga fyrirtækisins.

Skoða úrval