Fimmta árið í röð hefur Fletco unnið til hinna virtu verðlauna German Design Award. Að þessu sinni er það fyrir nýtt form í teppaflísum sem kallast LockTiles®, en þetta eru jafnframt fimmtu verðlaunin sem þessi nýja gerð teppaflísa hlýtur á árinu.
Um vörulínur Fletco má fræðast á vefnum hjá þeim www.fletcocarpets.com.