Vöruhandbók Shaw 2018

Í verslun okkar eru komin eintök af vöruhandbók Shaw Contract fyrir 2018. Úrval teppa, teppaflísa og LVT vinýlflísa á alls 534 blaðsíðum. Þúsundir möguleika í vönduðum gólfefnum. Myndirnar í bókinni eru líka uppspretta hugmynda fyrir hönnuði og áhugafólk. Við sendum bókina frítt til hönnuða og arkitekta og lánum jafnframt til annarra sem vilja skoða möguleikana sem boðið er uppá. Úrvalið má auðvitað líka sjá hér á heimasíðu Shaw.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.